fbpx

Fyrirtækjaþjónusta

Með góðri þjónustu, sveigjanleika, stundvísi og síðast en ekki síst góðum verðum hefur Úðafoss efnalaug átt í áratuga viðskiptasambandi við marga af sínum viðskiptavinum. Þar sem fyrirtæki hafa misjafnar þarfir þá leggur Úðafoss mikið upp úr því að sérsníða lausn fyrir þinn vinnustað. Yfirleitt kjósa fyrirtæki eða stofnanir að nýta sér sótt & sent þjónustu okkar en við sinnum þessari þjónustu alla virka daga og einnig á Laugardögum sé þess óskað.

Helstu viðskiptavinir okkar eru...

Skrifstofur

Jakkar, Draktir, Skyrtur, Tuskur, Moppur og Handklæði

Veitingastaðir

Kokkaföt, Þjónaföt, Dúkar, Servíettur, Tuskur, Moppur og Viskastykki

Hótel & Gististaðir

Rúmfatnaður, Handklæði, Lök, Viskastykki, Tuskur og moppur

Iðnaðarfyrirtæki

Vinnugallar, Jakkar, Buxur, Vinnsloppar og kuldagallar

Lín-leigan

Bjóðum uppá leigu á líni (rúmfatnaði, handklæðum, tuskum, viskastykkum, dúkum og servíettum) fyrir gististaði og veitingastaði

Sótt & Sent

Við bjóðum uppá sótt og sent þjónustu til þíns fyrirtækis innan höfuðborgarsvæðisins

Fáðu tilboð í þitt verk