fbpx

Einstaklingsþjónusta

Úðafoss er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í hreinsun og pressun á fatnaði í 85 ár. Við leggjum ríka áherslu á skjóta og persónulega þjónustu ásamt faglegum vinnubrögðum. Úðafoss efnalaug hefur boðið uppá samdægursþjónustu fyrir sama verð síðan 1973. Hjá okkur starfar frábært fólk með áratuga reynslu við meðhöndlun á viðkvæmum fatnaði. Við einsetjum okkur að fylgja alltaf þvottaleiðbeiningum og leitumst við að vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar ef um vafamál eða erfiða bletti er um að ræða.

Við hreinsum meðal annars..

Kven & herrafatnaður

Jakkaföt, Jakka, Draktir, Skyrtur, Kjóla, Blússur, Boli og Peysur

Samkvæmis
fatnaður

Brúðakjóla, Samkvæmiskjóla, Skírnakjóla, Peysuföt, Kjólföt


Rúmfatnaður

Sænguver, Koddaver, Lök, Dúnsængur, Koddar og Yfirdýnur


Heimilið

Gluggatjöld, Sófaáklæði, Púðaver Kerrupoka, Gærur og Teppi

Yfirhafnir

Úlpur, Dúnúlpu, Frakka og Kápur

Heimilisþvottur

Við tökum á móti öllum heimilisþvotti

Útilegubúnaður

Svefnpoka, Tjöld og fleira

Borðhald

Dúka og Servíettur

Skyrtutilboð

Komdu með 3 skyrtur eða fleiri og færð skyrtuna þvegna og pressaða fyrir 550kr stk.
*Tilboðið miðast við tvo afgreiðsludaga.

Blettahreinsun

Starfsfólk Úðafoss hefur áratuga reynslu við meðhöndlun á viðkvæmum fatnaði og erfiðum blettum.

Samdægurs

Úðafoss var fyrsta fatahreinsun landsins til að bjóða uppá samdægusþjónustu fyrir saman verð.

Fataviðgerðir

Úðafoss tekur að sér í samstarfi við færa saumastofu einföld saumaverkefni s.s. fataviðgerðir, fatabreytingar, festa tölur og skipta um rennilás.