fbpx

Úðafoss er elsta starfandi efnalaug á Íslandi

Stofnár 1933

Einstaklingsþjónusta

Úðafoss fatahreinsun hefur sérhæft sig í hreinsun á fatnaði í 85 ár. Við einsetjum okkur að bjóða uppá persónulega og faglega þjónustu.

Fyrirtækjaþjónusta

Úðafoss aðstoðar fyrirtæki með allan þvott og hreinsar fatnað starfsmanna sé þess óskað. Við sækjum og sendum innan höfuðborgarsvæðisins.

Skyrtutilboð

Komdu með 3 skyrtur eða fleiri og færð skyrtuna þvegna og pressaða fyrir 550kr stk.
*Tilboðið miðast við tvo afgreiðsludaga.

Heimilisþvottur

Við auðveldum þér heimilisverkin og bjóðum uppá heimilisþvott á góðu verði. Við tökum á móti öllum heimilisþvotti; þvoum, þurrkum og brjótum saman.

Samdægurs

Úðafoss er fyrsta fatahreinsun landsins til að bjóða uppá samdægusþjónustu fyrir sama verð.

Línleiga

Úðafoss hefur gott úrval af líni til leigu fyrir veitingarstaði og gististaði. Við eigum allan rúmfatnað, dúka og servíettur til leigu.