Panta Sótt &Sent

Ef þú þarft auðvelda og hagkvæma leið til að þvo þvottinn þinn þá leitið ekki lengra.
Úðafoss býður upp á fljóta og skilvirka þvotta- og hreinsunar þjónustu.
Við köllum þetta þvo-þurrka-brjóta saman en sé þess óskað tökum við einnig við viðkvæmum flíkum, sængum gardínum og hvað eina það sem getur talist til hefðbundis heimilshalds.

Spurt og svarað

  • Hvað kostar þjónustan? Verlagning gæti ekki verið auðveldari. Lágmarksgjald er skv. verðskrá.
  • Hvernig fer greiðsla fram? Við sendum þér greiðslutengil í sms við fyrsta tækifæri. Reikningur er síðan sendur í tölvupósti.
  • Er sérstakt gjald fyrir sótt&sent þjónustuna? Það er ekkert sérstakt gjald tekið fyrir að sækja&senda heldur er lágmarksgjaldið fyrir hver viðskipti 8000 kr.
  • Hvenær verður þvotturinn minn sóttur og hvenær verður honum skilað? Eftir að beiðni um að sækja þvott hefur verið móttekin verðum við í sambandi um hæl þar sem við skipuleggjum hvenær við sækjum og afhendum þvottinn.
  • Gætu þið sótt&sent á vinnustaðinn minn? Það er minnsta málið. Margir viðskiptavinir kjósa að hafa þann háttinn á. Munið bara að fylla út rétt heimilisfang í hvar á að sækja þvottinn.
  • Hvað má búast við löngum afhendingartíma? Það má gera ráð fyrir að þvotturinn verði sendur til þín daginn eftir að við sækjum hann.
  • Hvernig þvottaefni notið þið? Við notum eins væg þvottaefni og við komumst upp með. Þau eru vottuð ofnæmisfrí og án lyktarefna.
  • Get ég stjórnað því hvernig þvotturinn minn er meðhöndlaður? Algjörlega! Ekki hika við að láta okkur vita í skilaboðakerfinu sem birtist þegar beðið er um að sótt&sent þjónustu.
  • Þvoið þið og þurrkið venjulega rúmföt? Já, algjörlega.
  • Sængur og áklæði Gardínur – Sængur – Koddar – Sófaáklæði.

Fagfólk okkar hefur margra ára reynslu af hreinsun á gardínum og hvers kyns áklæðum af húsgögnum. Við þvoum og þurrkum sængur, kodda og allt það sem fellur til á heimilum.

Til að ræða þinar þarfir á þvottum eða hreinsun hafðu samband.

Hafa samband

© Úðafoss 2025. All rights reserved.